Gerast velunnari

Hægt er að styrkja Miðstöð foreldra og barna með því að gerast mánaðarlegur styrktaraðili eða með stöku frjálsu framlagi. Viljirðu gerast mánaðarlegur styrktaraðili geturðu fyllt út upplýsingaformið neðar á þessari síðu og þér mun berast greiðsluseðill mánaðarlega með þeirri upphæð sem þú velur . Stök frjáls framlög má millifæra inn á bankareikning miðstöðvarinnar sem tilgreindur er hér undir og þarf þá ekki að fylla út upplýsingaformið:

Banki 113, höfuðbók 26, reikningur 4511 og kennitala 451103-2020


1.0002.0004.000Önnur upphæð