Taugaþroski barna

2017-04-05T18:22:02+00:00

Þegar barn fæðist er heili þess afar vanþroskaður og taugabrautir ómótaðar. Það er samt ekki nóg að bíða eftir að heilinn þroskist því það gerist ekki af sjálfu sér. Hvernig hann þroskast er háð aðstæðum og reynslu hvers og eins og hann er aldrei jafn auðmótanlegur og fyrstu mánuði og ár ævinnar. Jákvæð samskipti [...]