Miðstöð foreldra og barna hefur flust til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) og heitir nú Geðheilsuteymi HH Fjölskylduvernd.

Á vef HH er að finna að finna upplýsingar um starfsemi teymisins og hvernig tilvísunum er háttað
https://www.heilsugaeslan.is/gedheilsuteymi-hh-fjolskylduvernd/